Jötnar-Húnar // SA-Björninn


Laugardaginn 21. desember fara fram tveir hokkíleikir í Skautahöllinni á Akureyri. Fyrst eigast Jötnar og Húnar við í mfl. karla kl. 16.30 og svo SA og Björninn í mfl. kvenna strax að þeim leik loknum, eða um kl. 19.15.

Vegna leikjanna verður almenningstími aðeins til kl. 16 þennan laugardag.