Jólasýning Listhlaupadeildar 2019

Jólasýning Listhlaupadeildar 2019 var haldin í gær. Iðkendur deildarinnar göldruðu framúr ermunum hugljúfa sýningu sem kveikti jólaandann í brjósti gesta, sem að þessu sinni voru fjölmargir. Stelpurnar í 1.hópi fengu svo liðsinni frá nokkrum hokkýdrengjum sem lífguðu sannarlega upp á sýninguna. 

Við þökkum öllum sem mættu fyrir komuna.

Hér koma nokkrar myndir af iðkendum og hokkýdrengjunum. Fleiri myndir verða birtar síðar.

   

1.hópur og hokkýpiltar  1.hópur