Akureyrarbær veitir viðurkenningar í dag kl. 16:15

Við í Skautafélaginu eigum fjölmarga fulltrúa þar sem við urðum Íslandsmeistrar í karla og kvennaflokki í íshokkí sem og í krullunni.  Allir Íslandsmeistarar og landsliðs fólk eiga að mæta í Íþróttahöllina kl. 16:15 í dag.