Íþróttamaður Ársins

Í gærkvöldi var Eiður Smári Guðjónssen kjörinn Íþróttamaður ársins við hátíðlega athöfn á Grand hótel Reykjavík.
Þar voru einnig heiðraðir íþróttamenn og konur sérsambanda og áttum við skautafólk okkar fulltrúa þar í glæsilegum hópi afreksmanna.

fréttin er tekin af vef ÍHÍ

Hér á myndinni má sjá frá vinstri Jónas Breka Magnússon íshokkímann ársins, Audrey Freyju Clark skautakonu ársins, Önnu Sonju Ágústsdóttir íshokkíkonu ársins, og lengst til hægri er svo Gísli Kristinsson Krullumaður ársins.

Stjórn hokkídeildarinnar óskar þessum glæsilegu íþróttamönnum öllum innilega til hamingu.