Íslenska U18 liðið vann gullverðlaun á Heimsmeistaramótinu

Íslenska U18 liðið (mynd: Árni Geir Jónsson)
Íslenska U18 liðið (mynd: Árni Geir Jónsson)

Íslenska U18 liðið vann gullverðlaun á heimsmeistaramótinu í Taívan fyrr í dag. Liðið lagði lið Ísrael í lokaleiknum með þremur mörkum gegn tveimur.

Hafþór Andri Sigrúnarson skoraði eitt marka Íslands og lagði upp annað í leiknum í dag. Ísland vann alla leiki sína í mótinu og færist því upp um deild og leikur því í deild IIB á næsta ári. Glæsilegur árangur hjá drengjunum okkar. Til hamingju.

U18 Ísland