Íslandsmótið í krullu 2019

Tveir leikir fóru fram í Íslandsmótinu á mánudaginn. Garpar sigruðu Riddara 9 – 3 og Ice Hunt hélt uppteknum hætti og sigraði fjórða leikinn í röð og nú Víkinga 8 – 3. Ice Hunt stendur vel að vígi með fjögur stig en Garpar elta þá með þrjú stig. Með sigri í næsta leik sem er á móti Görpum tryggja Ice Hunt sér titilinn þar sem ekkert annað lið gæti náð þeim að stigum fari leikar þannig

Staðan í mótinu

Ice Hunt 4 stig

Garpar  3 stig

Riddarar 1 stig

Víkingar án stiga

úrslitablað hér