Íslandsmót 2015 - Undankeppni

Undankeppni Íslandsmótsins 2015 lauk í gær og er skemmst frá því að segja að Víkingar, Garpar og IceHunt munu ásamt einu liði frá Krulludeild Bjarnarins keppa um sjalfan Íslansmeisaratitilinn.  Víkingar lögðu IceHunt 10-6 og tryggðu sér deildarmeistartitilinn.  Í hinum leik kvöldsins var um að ræða hreinan úrslitaleik.  Dollý og Garpar léku um það hvort liðið kæmist í úrslit og endaði leikurinn 8-4, Görpum í vil.

Úrslitakeppnin fer svo fram um helgin eins og kemur fram hér neðar á fréttasíðunni.

Úrslit og skor má sjá hér.