Íshokkíæfingar fyrir byrjendur


Frá 4. til 18. maí verður boðið upp á byrjendaæfingar í íshokkí tvisvar í viku. Verðið er 3.000 krónur og allur búnaður innifalinn. 

Alls verða þetta fimm skipti og verða æfingarnar á sunnudögum kl. 11.50-12.35 og á fimmtudögum kl. 16.10-16.55 frá 4. til 18. maí. Foreldrar eða forráðamenn verða að koma á æfinguna með krökkum sem ekki hafa farið á skauta áður. Æfingarnar eru ætlaðar krökkum sem fæddir eru 2007, 2008, 2009 og 2010.

Verðið er 3.000 krónur og er allur búnaður innifalinn (til láns).

Skráning er hjá Jóni Gíslasyni í netfanginu jongislason@outlook.com