Innihaldslýsingar!

Allir þeir iðkendur nema keppendur í 8 ára og yngri C og 10 ára og yngri C eiga að skila inn innihaldslýsingum af prógrömmunum sínum.  Þar eiga að koma fram öll "element" þ.e.a.s. öll stökk, pírúettar, sporasamsetning og vogarsamsetning í réttri röð.  Vil ég biðja alla iðkendur sem eru komnir með prógröm að skila innihaldslýsingum til mín með e-maili fyrir miðvikudag.  Þeir sem eru ekki komnir með prógröm skila innihaldslýsingum um leið og prógram er tilbúið.  Hér fyrir neðan í "lesa meira" er dæmi um hvernig á að skrifa innihaldslýsingar! Það er nauðsynlegt að allir skili þessu inn sem fyrst annars getur keppandi ekki tekið þátt í keppni!!  Vinsamlegast sendið innihaldslýsingarnar á helgamargret@internet.is (líka þeir sem búnir voru að skila inn handskrifuðum innihaldslýsingum).

Dæmi:  Jóna Jónsdóttir keppandi í keppnisflokki 10 ára og yngri B

Lutz

Vogarpírúett

Flip-Loop

Sporasamsetning (bein lína)

Toeloop-Toeloop

Sitspin-skipta

Vogarsamsetning (serpentína)

Salchow