Karfan er tóm.
Við hjá foreldrafélaginu viljum biðja iðkendur í fjórða hópi að taka að sér að vinna á ÍSS mótinu um helgina í kaffi- og pakkasölu, enda mikið sem þarf að gera á mótinu. Við fáum svo A & B stelpur til að vinna á næsta C-móti í staðinn. Endilega sendið póst á johanna@bjarg.is og staðfestið þátttöku.