Hokkíleikjum frestað - til þriðjudagins 12. febrúar 2013


Hokkíleikjum sem áttu að fara fram í Skautahöllinni á Akureyri í dag og kvöld hefur verið frestað til þriðjudagsins 12. febrúar, þar sem veðurguðir ákváðu að fara hamförum þessa helgi.

Á dagskránni í dag voru tveir leikir, Víkingar-Björninn í mfl. karla og Ynjur-SR í mlf. kvenna.