Haustmótið 2017

Í kvöld klárast Haustmótið 2017.  Síðasta umfrðin hefst kl. 18:30. Staðan í mótinu er þannig að Hallgrímur er efstur með 37 stig, Árni er í öðru sæti með 31 stig og svo Almar með 30 stig. Aðrir hafa færri stig.  Hér má sjá heildar stöðuna.

Síðar í kvöld kemur svo hópur frá Bjargi að kynna sér krulluíþróttina.