Haustmót 2016

Þá er bara einn leikdagur eftir í Haustmóti 2016.  Eins og staðan er núna er Jón Rögnvaldsson efstur en Árni Grétar og Hallgrímur eru í næstu sætum.  Alls hafa 16 leikmenn tekið þátt í mótinu og miðað við þann stigafjöld sem er í boði á síðasta leikdegi er enn allt opið fyrir flesta að ná í verðlaunasæti.  Passa að vera mætt ekki síðar en 19:00.