Guð hjálpi þeim er verða fyrir Jötnum á ferð

Myndir: Ásgrímur Ágústsson (30.11.2013)
Myndir: Ásgrímur Ágústsson (30.11.2013)

Ásgrímur Ágústsson, hirðljósmyndari og heiðursfélagi SA, færði okkur í dag myndir frá leik Jötna og SR sem fram fór á laugardaginn. Úr safninu bjó hann svo til skemmtilega seríu undir heitinu "Guð hjálpi þeim er verða fyrir Jötnum á ferð, leikur Jötna að SR".

Allar myndir Ása úr leiknum má finna á myndasíðu hokkídeildar, en hér að neðan er þessi útvalda sería...