Gimlimótið 2022

Gimlimótið heldur áfram í kvöld.  Grísir spila við Víkinga og Stuðmenn við Garpa.  IceHunt sitja hjá en gott væri að einhverjir þeirra kæmu og miðluðu visku sinni til lausagöngumanna sem gætu komið. Stöðu mótsins má sjá hér