Gimli mótið 2016

Ice Hunt lagði Víkinga 6 - 4 í  3, umferð.  Leik Garpa og Rest var frestað.  Í fjorðu umferð sem verður 1. febrúar leika Rest við Víkinga og Garpar við Ice Hunt.  Líklegt er að leikurinn sem var frestað verði leikinn miðvikudaginn 3. febrúar en það verður auglýst síðar.

Upplýsingar um stöðu og skor má sjá hér.