Gimli Cup: Skytturnar sigruðu

Skytturnar: Sigurgeir Haraldsson, Jón S. Hansen, Ágúst Hilmarsson, Tryggvi Gunnarsson.Skytturnar unnu Ís-lendinga í úrslitaleik, 6-3. Mammútar kræktu í silfrið með stigi í aukaumferð.

Skytturnar eru sigurvegarar í Gimli Cup 2011 eftir að liðið lagði Ís-lendinga í úrslitaleik mótsins, 6-3. 

Úrslit leikja:

1.-2. sæti: Ís-lendingar - Skytturnar  3-6
3.-4. sæti: Mammútar - Rennusteinarnir
5.-6. sæti: Svartagengið - Fálkar  1-7
7.-8. sæti: Fífurnar - Víkingar  4-8 

Öll úrslit í mótinu má sjá í excel-skjali hér.

Krulluvefurinn óskar Skyttunum til hamingju með sigurinn.