Fyrsti krullutíminn mánduaginn 30. ágúst.

Aðstoð óskast í fyrsta krullutímanum á mánudag.

Þar sem við fáum heimsókn um 40 krakka frá framhaldsskólanum á Húsavík þurfum við nokkra krullara til aðstoðar. Sendið mér póst á hallgrimur@isl.is eða hringja í síma 840 0887 ef þíð getið veitt aðstoð.  Hallgrímur..