Fyrsti dagur æfingabúða!

Í dag hófust æfingabúðirnar formlega. Þjálfararnir ásamt skauturunum sínum komu til Akureyrar seint í gærkvöldi og byrjuðu að þjálfa í morgun. Dagurinn gekk í alla staði mjög vel og voru allir ánægðir að sjá.

Bæði Joy, Karen og Tristan voru undrandi á því hversu duglegir og skemmtilegir krakkarnir okkar eru og hlakka til að þjálfa næstu daga.