Fyrsta innanfélagsmót vetrarmótaraðarinnar á sunnudag

Fyrsta innanfélagsmótið í vetrarmótaröðinni hjá hokkídeildinni hefst núna á sunnudag. Iðkenndur og foreldrar eru beðnir um að kynna sér liðin og mætingar tíma og láta Hafþór Andra vita ef forföll verða með góðum fyrirvara. Hafþór er nú orðinn yfirþjálfari yngri flokka en Sarah er komin í barneignafrí. Liðin og leiktíma má sjá hér.