Fyrirspurnir um hokkígalla til sölu

Til okkar berast stundum fyrirspurnir um hvort höfum notaða hokkígalla til sölu, núna vantar td. buxur og hjálm á byrjanda. Ef þú átt einhvern notaðan búnað til sölu, sendu okkur þá póst á galli@sasport.is og við skulum sjá hvort við getum ekki miðlað einhverju á milli manna, og eins geta þeir sem vantar notaðan búnað sent fyrirspurn á sama.