Fundur 31.10.2006

Foreldrar iðkenda sem keppa fyrir hönd Listhlaupadeildar takið eftir:
Hér með er boðað til fundar þriðjudagskvöldið 31. október kl. 20:00 í Skautahöllinni.
Rætt verður m.a. um mót vetrarins og keppnisferðir.
Áríðandi að mæta.

Stjórnin