Frá krullunefnd ÍSÍ

Íslandsmótið í krullu fer fram í Skautahöllinni á Akureyri föstudaginn 27. og laugardaginn 28. Mars.
Þrjú efstu lið úr deildarkeppni á Akureyri og eitt lið frá Reykjavík spila um titilinn íslandsmeistarar í krullu árið 2015. 
Fyrsti leikur verður föstudagskvöldið 27. mars kl. 21:30 og næstu tveir leikir laugardagskvöldið 28. mars kl 17:30 og 20:30. Nánari upplýsingar fljótlega