Flöskusöfnun og pappírssala

Til að styrkja börnin okkar og félagið erum við með wc- og eldhúspappír  til sölu, þ.e. börnin /foreldrar þeirra geta fengið hjá okkur pappír til að selja vinum og ættingjum. Við erum einnig búin að gera samning við Endurvinnsluna um að þeir taki flöskur, dósir og gler sem fer inn á sér reikning. Það þarf að kvitta fyrir það sem lagt er inn með nafni barns og/eða foreldra. Þessir  peningar verða síðan notaðir bæði í keppnisferðir og að gera eitthvað skemmtilegt saman. Ef ykkur vantar upplýsingar hafið samband við Allý í síma 895-5804 eða 462-5804