Fjórtán keppendur frá SA á Haustmóti ÍSS

Mynd: Ásgrímur Ágústsson (12.05.2013)
Mynd: Ásgrímur Ágústsson (12.05.2013)


Núna um helgina fer fram Haustmót ÍSS í listhlaupi á skautum í Skautahöllinni í Laugardal.

Fjórtán keppendur frá SA eru skráðir til leiks og má vænta þess að okkar keppendur láti að sér kveða í þess8u móti eins og mörgum öðrum.

Dagskrá mótsins og keppendalisti

Keppnisröð