Fjölskylduskautun listhlaupadeildar á gamlársdag

Sú hefð hefur skapast hjá Listhlaupadeildinni að vera með fjölskylduskautun á gamlársdag og munum við skauta saman frá klukkan 10.15 - 11:45.

Hlökkum til að sjá sem flesta sýna snilli sína á ísnum