Félagaskipti.

Meistaraflokkur S.A. heldur áfram að "hlaða" á sig íslenskum stórstjörnum, í dag var óskað eftir félagaskiptum fyrir nokkra leikmenn og eru þeir ekki af verri endanum. En þetta eru þeir....

 Ágúst "Danski" Ásgrímsson (frá SR til SA)
Ingvar Jónsson (frá SR til SA)
Sindri Már Björnsson (frá SR til SA)
Ágúst  "Bóndi" Ásgrímsson (frá Narfa til SA) 

ÁFRAM S.A.!!!!!