Engin morgunæfing

Engin morgunæfing er á morgun en hægt verður að fara á svelllið frá 15:00 - 18:30 og æfa prógröm. Hver iðkandi má vera í klukkutíma á ís, þá geta allir fengið ístíma . Það er engin afís í dag