Emilía Rós Ómarsdóttir Skautakona ársins 2015

Emilía Rós Ómarsdóttir
Emilía Rós Ómarsdóttir

Emilía Rós Ómarsdóttir hefur verið valin Skautakona ársins 2015 af Skautasambandi Íslands.

Emilía Rós er framúrskarandi íþróttamaður, frábær fyrirmynd íþróttarinnar og vel að þessum titli komin. Við óskum Emilíu innilega til hamingju með valið og titilinn. 

Frétt af valinu er að finna á heimasíðu Skautasambandsins http://skautasamband.is/