Eltech og SA Íshokkídeild endurnýja styrktarsamning

Eltech og Íshokkídeildar SA hafa skrifað undir nýjan styrktarsamning. Eltech er því áfram einn af aðalbakhjörlum SA íshokkídeildar og mun styrkja deildina til áframhaldandi góðra verka.