Mögulega streymi á leik Víkinga í Lettlandi

Leikur Víkinga gegn Kurbads Riga verður sýndur í Lettneska sjónvarpinu svo ekki er alveg öruggt hvort hægt verði að sjá hann en hér er streymið. Leikurinn hefst kl. 16.30.