Brynjumót 2004 hafið!!

Já, brynjumótið er hafið og það með látum. Ekki er annað hægt að sjá en að allir hafi gaman af og leikirnir spilaðst vel. Við hvetjum fólk til að skreppa niður í höll og sjá unga og bráðefnilega spilara sýna listir sýnar.