Breytt tímatafla í páskafríinu

Breytt tímatafla verður í páskafríinu frá 26. mars til og með 2. apríl. Opið fyrir almenning alla daga frá kl. 13 til 16 og æfingar verða því bæði á morgnanna fyrir það og aftur eftir kl. 16. Páskatímatöfluna má finna hér vinstra megin í valmyndinni. Gleðilega skauta páska.