Breyting á æfingatíma 6og7 flokks og skautaskóla

Vegna Listhlaupamóts í skautahöllinni um helgina færast æfingaatímar 6. og 7. flokks og skautaskóla, og 4. og 5. flokks fram til LAUGARDAGSINS og verða kl.17.00 til 18.00 hjá 6., 7. og skautaskóla og 18.00 til 19.00 hjá 4. og 5. flokki og þar sem Jan og meistaraflokkur kvenna verða fyrir sunnan að VINNA birnurnar!!! mun TIBOR sjá um þessar æfingar ásamt aðstoðarþjálfurum.

ÁFRAM STELPUR !!!!ÁFRAM STELPUR !!!!ÁFRAM STELPUR !!!!