Bikarmót Magga Finns og Akureyrarmót 2017

Bikarmót Magga Finns og Akureyrarmót 2017 eru leikin saman og hófst keppnin mánudaginn 6. nóv.  Skemmst er frá því að segja að Víkingar og Ice Hunt byrjuðu á sigrum.  Víkingar unnu Freyjur 8-4 og Ice Hunt lögðu Garpa 5-3.  Í næstu umferð taka Freyjur á móti Ice Hunt og Garpar á móti Víkingum.

Upplýsingar um mótið má finna hér.