Bikarmót 2004 í Skautahöllinni Akureyri

Nú um helgina 20. - 21. nóvember fer fram Bikarmót í listhlaupi. Keppt verður í 5 flokkum. Á laugardeginum keppa 8 ára og yngri A, 10 ára og yngri A, 12 ára og yngri A, Novice og Junior. Á sunnudeginum keppa Novice og Junior í Free Skating.

Mótssetning er kl. 9:45 á laugardeginum og verðlaunaafhending kl. 14:00. Keppni hefst kl. 8:50 á sunnudeginum og verðlaunaafhending kl. 11:10.