Barna og Unglingamót 2006
																					
	
        
		
	
			
					26.02.2006			
	
	
				
				Nú eru stelpurnar okkar komnar heim af Barna og Unglingamótinu sem haldið var í Egilshöll um helgina.  Mótið gekk vel í alla staði og stóðu stelpurnar sig vel.  Af 20 mögulegum sætum fengum við 10 sæti sem er án efa stórkostlegur árangur!!  Við óskum stelpunum innilega til hamingju. Hér eru nokkrar myndir af síðu LSR.