Aukaæfing hjá M, 1. og 2. flokki

Í dag sunnudaginn 6. nóvember verður aukaæfing fyrir Meistaraflokk, 1. flokk og 2. flokk milli 19 og 20.  Það er engin skylda að mæta en æfingin er hugsuð sem opinn tími fyrir stelpurnar til að fara í gegnum dansinn sinn með tónlist.