Audrey Freyja undirritar styrktarsamning við Akureyrarbæ

Þann 28. desember sl. undirritaði Audrey Freyja Clarke styrktarsamning við Akureyrarbæ við hátíðarathöfn í íþróttahöllinni.  Einnig varð hún í 3. sæti í kjöri til íþróttamanns Akureyrar!  Þessi hátíðarathöfn er árlegur viðburður þar sem Akureyrarbær og ÍBA heiðra íslandsmeistara og velja íþróttamann Akureyrar.   Við óskum Audrey Freyju innilega til hamingju!
  Hér er að finna myndir frá athöfninni.