Áramótamótið 28. desember

Hið árlega Áramótamót verður haldið skömmu fyrir áramót þetta árið eins og önnur ár.

Áramótamótið verður haldið miðvikudagskvöldið 28. desember. Mótið verður með hefðbundnu sniði, sama fyrirkomulag og undanfarin ár þar sem það krullufólk sem mætir til leiks er dregið saman í lið og spilaðir stuttir leikir. 

Nánari tímasetningar varðandi mótið og það sem tilheyrir verða birtar hér fljótlega.