Áramótamótið 2016

Að venju kveðjum við árið með skemmtilegu móti.  Allir velkomnir, vanir og óvanir, ungir og gamlir. Davíð Vals. sér um að Kiddi og við hin förumst ekki úr hungri. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir um að skrá sig á viðburðin á Feisbúkksíðunni okkar.  Annars geta allir mætt sem vilja þó þeir skrái sig ekki.