Allar æfingar falla niður í dag í Skautahöllinni vegna veðurs

Listhlaupadeild og íshokkídeild hafa ákveðið að allar æfingar falla niður í Skautahöllinni í dag vegna veðurs. Njótið dagsins.