Allar æfingar falla niður frá miðnætti og til 17. nóvember

Samkvæmt nýjustu sóttvarnarráðstöfunum er allt íþróttastarf óheimilt frá miðnætti og til 17. nóvember. Skautahöllin verður því lokuð fyrir bæði æfingar og almenning næstu 2-3 vikurnar.