Akureyrarmót

Í kvöld klárast Akureyrarmótið með 2 leikjum. XX spila við Stuðmenn og Garpar taka á móti IceHunt. Þó það sé ljóst að Víkingar hafa sigrað í mótinu eiga flest önnur lið möguleika á verðlaunasætum. Verðlaunaafhending verður svo á Áramótamótinu sem auglýst verður síðar. Stöðuna í mótinu má sjá hér.