Akureyrarmót

Fimmta og síðasta umferðin í Akureyrarmótinu verður leikin í kvöld.  Þó á eftir að spila 1 leik úr 1, umferð og 1 leik úr annari umferð.  Úrslitin eru því ekki ljós en Víkingar geta samt tryggt sér Akureyrarmeistara titilinn með sigri í kvöld.

Leikir kvöldsisn eru XXX-Víkingar,  Grísir-IceHunt og Stuðmenn-Garpar.

Mótinu líkur svo næsta mánudag, 18. des. þegar Stuðmenn spila við XXX og Garpar spila við IceHunt.

Stöðuna í mótinu má sjá hér.