Akureyrar- og Bikarmót 2018.

Á mánudag lauk Aureyrar- og Bikarmótinu. Mótið var sett upp þannig að í Bikarkeppninni var spiluð einföld umferð allir við alla. Riddarar stóðu uppi sem sigurvegarar með 5 stig. Bikarkeppnin var jafnframt fyrri umferð Akureyrarmótsins þar sem önnur umferð var spiluð. Eftir þá umferð stóðu Garpar uppi sem sigurvegarar með 10 stig. Ice Hunt endaði í öðru sæti með 5 stig eins og Riddarar en með hagstæðara hlutfall í umferðum. 

Úrslitablað