Æfingar yngri flokka hefjast á morgun 18. nóvember

Æfingar leik- og grunnskólabarna hefjast aftur í skautahöllinni á morgun, miðvikudaginn 18. nóvember. Það eru einhverjar breytingar á æfingatímum svo við hvetjum fólk til þess að fylgjast með upplýsingum um æfingartíma á sportabler. Svo minnum við foreldra á að það er enþá áhorfendabann og aðeins skal komið inn í skautahöllina í brýnustu nauðsyn. Við hlökkum til að sjá ykkur aftur á ísnum á morgun.