Æfingar hafnar að nýju - Zamboni kominn í lag


Um kl. 14.20 í dag fór Zamboni aftur inn á ísinn og hann virkar! Æfingar verða því skv. tímatöflu í dag, með smá breytingum þó. Jötnar æfa sér kl. 20.10, en ekki með 3. flokki kl. 18.10 eins og venjulega á fimmtudögum. Engin æfing hjá Víkingum, en listhlaup fær tíma kl. 21.10.

Æfingar í dag:

Kl. 15.10-16.20 - 4. flokkur
Kl. 16.20-17.10 - 5. flokkur
Kl. 17.10-18.00 - 6 og 7. flokkur
Kl. 18.00 - HEFLUN
Kl. 18.10-19.00 - 3. flokkur
Kl. 19.00 - HEFLUN
Kl. 19.10-20.00 - Mfl. kvenna + Valkyrjur
Kl. 20.00 - HEFLUN
Kl. 20.10-21.00 - Jötnar
Kl. 21.00 - HEFLUN
Kl. 21.10 - Listhlaup - þjálfarar í listhlaupi upplýsa iðkendur um nýtingu á þessum tíma.