Æfingar hefjast samkvæmt tímatöflu 12. september

Æfingar hefjast samkvæmt næsta mánudag 12. september. Byrjendur geta komið og prófað að æfa frítt út september hjá báðum deildum. Fyrsta byrjendaæfingin hjá listhlaupadeild er á mánudag og hjá hokkídeild á þriðjudag.