Æfingar falla niður

Vegna Brynjumóts í íshokkí falla niður æfingar hjá listhlaupadeild sem hér segir:

Föstudaginn 4 nóvember hjá öllum flokkum nema 2. flokki

Laugardaginn 5. nóvember hjá öllum flokkum

Engar æfingar falla niður á Sunnudegi

Kveðja Listhlaupadeild